Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
AKK-land
ENSKA
ACP country
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Viðmiðunarverð þriðju landa skal vera lægsta meðalverðið á tonni af banönum sem framleiddir voru af einstökum þriðja lands birgi, öðru en AKK-landi, og fluttir út til Bandalagsins á næstliðnum þremur árum, sem tölfræðilegar upplýsingar liggja fyrir um, á undan árinu sem sótt er um fyrir að því er varðar aðstoð.

[en] The third country reference price shall be the lowest average price per tonne of bananas produced in any individual established third country supplier other than an ACP country and exported to the Community during the last three years preceding the year of application, in respect of which the assistance is requested, for which statistics are available.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1609/1999 frá 22. júlí 1999 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 856/1999 um að koma á sérstökum ramma fyrir aðstoð við hefðbundna bananabirgja í AKK-ríkjum

[en] Commission Regulation (EC) No 1609/1999 of 22 July 1999 laying down the detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 856/1999 establishing a special framework of assistance to traditional ACP suppliers of bananas

Skjal nr.
31999R1609
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira