Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
adrenvirkur viðtaki
ENSKA
adrenergic receptor
Svið
lyf
Dæmi
[is] Umfjöllun um sérstaka kosti: katekólamínviðtakar dýrsins eru þannig að þeir svara nákvæmlega lyfjum sem verka á mismunandi stöðum. Þess vegna er notuð röð katekólamína sem verkar meira eða minna eingöngu á mismunandi gerðir adrenvirkra viðtaka til að kalla fram nákvæm áhrif.

[en] Discussion of the specific advantages: the animals catecholamine receptor profile responds precisely to medicines acting at different sites. Hence a range of catecholamines acting more or less exclusively on different types of adrenergic receptors is used to produce a precise effect.

Skilgreining
[en] class of receptors that are targets of the catecholamines, especially norepinephrine (noradrenaline) and epinephrine (adrenaline) (IATE; pharmaceutical industry, 2018)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 122/2013 frá 12. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1950/2006 um skrá, í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf, yfir efni sem eru nauðsynleg við meðhöndlun dýra af hestaætt

[en] Commission Regulation (EU) No 122/2013 of 12 February 2013 amending Regulation (EC) No 1950/2006 establishing, in accordance with Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to veterinary medicinal products, a list of substances essential for the treatment of equidae

Skjal nr.
32013R0122
Athugasemd
Sjá ,adrenvirkur'' (e. adrenergic) í orðasafninu Lyfjafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar.

Aðalorð
viðtaki - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
adrenorecpetor

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira