Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúið skólp með tengdum einingum
ENSKA
synthetic sewage in the coupled mode
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Hins vegar býður þessi texti upp á ýmis afbrigði, ólíkt fyrri útgáfu þessa kafla þar sem einungis var lýst einni tegund búnaðar til hreinsunar á tilbúnu skólpi með tengdum einingum og með tiltölulega einfaldri aðferð við aftöppun seyru. Þar er lýst valkostum að því er varðar tegund búnaðar, vinnumáta og fjarlægingu skólps og aftöppun seyru. Þessi texti fylgir nákvæmlega texta ISO 11733 (12. heimild) sem var grannskoðaður á meðan á gerð hans stóð þó að aðferðin hafi ekki verið hringprófuð.

[en] However, unlike the previous version of this chapter, which described only one type of apparatus treating synthetic sewage in the coupled mode using a relatively crude method of sludge wastage, this text offers a number of variations. Alternatives to the type of apparatus, mode of operation, sewage and sludge wastage removal are described. This text closely follows that of ISO 11733 (12), which was carefully scrutinised during its preparation, though the method has not been subject to a ring test.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Athugasemd
Sjá einnig ,aðferð með tengdum einingum´ (e. coupled units mode/coupled-units mode)

Aðalorð
skólp - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira