Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusamningur um réttarstöðu farandlaunþega
ENSKA
European Convention on the Legal Status of Migrant Workers
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Rit
Safn Evrópusamninga, 2000. Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins annaðist undirbúning þessarar útgáfu.
Athugasemd
Úr formála íslensku útgáfunnar eftir Daniel Tarschys framkvæmdastjóra:
Í þessari útgáfu er að finna nokkurn fjölda samninga sem hafa grundvallargildi fyrir lagalega vernd þeirra sem þeir taka til. Málefnasviðin sem þessir samningar heyra undir eru sem hér segir:
mannréttindi,
minnihlutahópar,
lýðræði í sveitarfélögum og samvinna yfir landamæri,
menning/menntun/íþróttir,
fjölmiðlar,
samvinna á sviði dómsmála,
umhverfismál,
félagsmál,
heilbrigðismál.
Samningarnir hafa aðeins lagagildi í þeim ríkjum sem hafa fullgilt þá. Ákvörðun um að birta þá í þessari útgáfu var þó ekki byggð á því hvort þeir höfðu verið undirritaðir eða fullgiltir, heldur á þeirri staðreynd að þeir hafa að geyma sameiginleg grundvallargildi Evrópubúa.
Rétt er að benda á að þótt samningarnir séu gefnir út í íslenskri þýðingu merkir það ekki að þeir hafi lagagildi, því aðeins enski og franski textinn, eins og hann birtist í ensku útgáfunni European Treaty Series (ETS) og frönsku útgáfunni Série des traités européens (STE), telst hafa lagagildi.

Sjá heimasíðu utanríkisráðuneytisins, https://www.utanrikisraduneyti.is/media/Utgafa/safn_evropusamn.PDF og heimasíðu Evrópuráðsins, http://www.coe.int/en/web/conventions/full-list.
Aðalorð
Evrópusamningur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
SES nr. 93 (Safn Evrópusamninga)
ENSKA annar ritháttur
ETS No. 093 (Complete list of the Council of Europe´s treaties)