Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfnuður gróðurhúsalofttegunda
ENSKA
greenhouse gas balance
DANSKA
drivhusgasbalance
SÆNSKA
växthusgasbalans
FRANSKA
bilan des GES, bilan des gaz à effet de serre
ÞÝSKA
Treibhausgasgesamtbilanz
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Hækka ætti lágmarksviðmiðunarmörk fyrir minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda, sem gilda um lífeldsneyti og fljótandi lífeldsneyti sem eru framleidd í nýjum stöðvum, til að bæta heildarjöfnuð þeirra á gróðurhúsalofttegundum sem og til að hindra frekari fjárfestingar í stöðvum með litla minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda er lítil. Þessi hækkun veitir fjárfestingum í framleiðslugetu lífeldsneytis og fljótandi lífeldsneytis vernd í samræmi við aðra undirgrein 6. mgr. 19. gr. tilskipunar 2009/28/EB.

[en] The minimum greenhouse gas emission savings threshold for biofuels and bioliquids produced in new installations should be increased in order to improve their overall greenhouse gas balance as well as to discourage further investments in installations with a low greenhouse gas emission savings performance. This increase provides investment safeguards for biofuels and bioliquids production capacities in conformity with the second subparagraph of Article 19(6) of Directive 2009/28/EC.

Skilgreining
[en] result of a comparison between all emissions of greenhouse gases throughout the production phases and use of a biofuel and all greenhouse gases emitted in producing and using the equivalent energy amount of the respective fossil fuel (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/1513 frá 9. september 2015 um breytingu á tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og dísileldsneytis og um breytingu á tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum

[en] Directive (EU) 2015/1513 of the European Parliament and of the Council of 9 September 2015 amending Directive 98/70/EC relating to the quality of petrol and diesel fuels and amending Directive 2009/28/EC on the promotion of the use of energy from renewable sources

Skjal nr.
32015L1513
Aðalorð
jöfnuður - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
jöfnuður GHL
ENSKA annar ritháttur
GHG balance

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira