Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lendingarkerfi með gervihnattaleiðsögukerfi
ENSKA
GLS
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] For angular deviations | half scale deflection, azimuth and glide path (e.g. LPV, ILS, MLS, GLS).
Skilgreining
[is] aðflug þar sem notaðar eru útvíkkaðar upplýsingar úr gervihnattaleiðsögukerfi til að veita loftfarinu leiðsögu sem byggist á láréttri og lóðréttri staðsetningu þess samkvæmt gervihnattaleiðsögukerfinu (reglug. 859/2008)

[en] precision landing system for approach operations using augmented GNSS information to provide guidance to the aircraft based on its lateral and vertical GNSS position. (It uses geometric altitude reference for its final approach slope.) (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/539 frá 6. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar þjálfun, prófanir og reglubundið mat á hæfni flugmanna í tengslum við hæfisbundna leiðsögu

[en] Commission Regulation (EU) 2016/539 of 6 April 2016 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards pilot training, testing and periodic checking for performance-based navigation

Skjal nr.
32016R0539
Athugasemd
[is] Þýtt svo í reglugerð 859/2008
[en] GNSS: Global Navigation Satellite System
Aðalorð
lendingarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
GNSS landing system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira