Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindaðflugsaðgerð
ENSKA
instrument approach operation
DANSKA
instrumentindflyvningsoperation
SÆNSKA
instrumentinflygning
FRANSKA
approche aux instruments
ÞÝSKA
Instrumentenanflug
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] RNP APCH operation down to LPV minima means a 3D instrument approach operation for which both lateral and vertical guidance are based on GNSS positioning including SBAS.

RNP AR APCH means a navigation specification used for instrument approach operations requiring a specific approval.

Three-dimensional (3D) instrument approach operation means an instrument approach operation using both lateral and vertical navigation guidance.

Two-dimensional (2D) instrument approach operation means an instrument approach operation using lateral navigation guidance only.

Skilgreining
aðflug og lending með stjórntækjum fyrir leiðsögu sem byggist á verklagi við blindaðflug. Tveimur aðferðum er beitt til að framkvæma blindaðflugsaðgerðir:
a) tvívíð (2D) blindaðflugsaðgerð þar sem einungis er beitt stefnubeinandi leiðsögn og
b) þrívíð (3D) blindaðflugsaðgerð þar sem bæði láréttri og lóðréttri leiðsögn er beitt

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/539 frá 6. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar þjálfun, prófanir og reglubundið mat á hæfni flugmanna í tengslum við hæfisbundna leiðsögu

[en] Commission Regulation (EU) 2016/539 of 6 April 2016 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards pilot training, testing and periodic checking for performance-based navigation

Skjal nr.
32016R0539
Athugasemd
sbr. ísl. reglugerð 665/2015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira