Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hríshirsi
ENSKA
switchgrass
DANSKA
rishirse
SÆNSKA
jungfruhirs
FRANSKA
panic érigé
ÞÝSKA
Rutenhirse
LATÍNA
Panicum virgatum
Samheiti
[en] Blackwell switch grass
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] ... þarna á meðal eru leifar nytjaplantna til matvæla- og fóðurframleiðslu (s.s. hálmur, blöð og stönglar, klíð og hýði), graskenndar orkuplöntur sem innihalda lítið af sterkju (s.s. rýgresistegundir, hríshirsi, fílagras, risareyr og þekjuplöntur ræktaðar á undan og eftir aðalnytjaplöntum), leifar úr iðnaði (þ.m.t. af nytjaplöntum til matvæla- og fóðurframleiðslu eftir að jurtaolíur, sykur, sterkja og prótín hafa verið dregin út) og efni úr lífúrgangi ...

[en] ... it includes food and feed crop residues (such as straw, stover, husks and shells), grassy energy crops with a low starch content (such as ryegrass, switchgrass, miscanthus, giant cane and cover crops before and after main crops), industrial residues (including from food and feed crops after vegetal oils, sugars, starches and protein have been extracted), and material from biowaste ... .

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/1513 frá 9. september 2015 um breytingu á tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og dísileldsneytis og um breytingu á tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum

[en] Directive (EU) 2015/1513 of the European parliament and of the council of 9 September 2015 amending Directive 98/70/EC relating to the quality of petrol and diesel fuels and amending Directive 2009/28/EC on the promotion of the use of energy from renewable sources
Skjal nr.
32015L1513
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira