Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættulausir nafnvextir
ENSKA
nominal risk-free interest rate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í áhættulausum nafnvöxtum eru áhrif af verðbólgu tekin með. Raunverulegt sjóðstreymi, sem undanskilur áhrif verðbólgu, skal vera afvaxtað með stuðli sem undanskilur áhrif verðbólgu. Á sama hátt skal sjóðstreymi eftir skatta vera afvaxtað með því að nota afvöxtunarstuðul eftir skatta. Sjóðstreymi fyrir skatta skal vera afvaxtað með stuðli sem er í samræmi við sjóðstreymi þetta,

[en] The nominal risk-free interest rate includes the effect of inflation. Real cash flows, which exclude the effect of inflation, should be discounted at a rate that excludes the effect of inflation. Similarly, after-tax cash flows should be discounted using an after-tax discount rate. Pre-tax cash flows should be discounted at a rate consistent with those cash flows.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)

[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee

Skjal nr.
32012R1255
Aðalorð
nafnvextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð