Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að komast hjá tvísköttun
ENSKA
elimination of double taxation
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í tilviki Íslands skal komast hjá tvísköttun á eftirfarandi hátt:
Hafi aðili heimilisfastur á Íslandi tekjur sem má skattleggja í Rúmeníu samkvæmt ákvæðum þessa samnings skal Ísland heimila að fjárhæð þess tekjuskatts, sem greiddur hefur verið í Rúmeníu, sé dreginn frá tekjuskatti þess aðila.

[en] In the case of Iceland double taxation shall be avoided as follows:
Where a resident of Iceland derives income which, in accordance with the provisions of this Convention may be taxed in Romania, Iceland shall allow as a deduction from the tax on the income of that resident, an amount equal to the income tax paid in Romania.

Rit
SAMNINGUR MILLI ÍSLANDS OG RÚMENÍU TIL AÐ KOMAST HJÁ TVÍSKÖTTUN OG KOMA Í VEG FYRIR UNDANSKOT FRÁ SKATTLAGNINGU Á TEKJUR
Skjal nr.
UÞM2016040051
Önnur málfræði
nafnháttarliður