Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagvöxtur fyrir alla
ENSKA
inclusive growth
FRANSKA
croissance inclusive
ÞÝSKA
integratives Wachstum, breitenwirksames Wachstum
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Til að takast megi á við helstu samfélagsáskoranir sem tilgreindar eru í stefnumörkuninni fyrir Evrópu 2020 um snjallhagvöxt, sjálfbæran hagvöxt og hagvöxt fyrir alla (Stefnumörkun fyrir Evrópu 2020) er þörf á stórum fjárfestingum í rannsóknum og nýsköpun til að þróa og taka í notkun nýstárlegar lausnir af nægilegu umfangi og stærð. Þessar áskoranir fela einnig í sér meiri háttar efnahagsleg tækifæri fyrir nýsköpunarfyrirtæki og stuðla þess vegna að samkeppnishæfni og atvinnu í Sambandinu.

[en] Addressing the major societal challenges identified in the Europe 2020 strategy for smart, sustainable and inclusive growth («Europe 2020 strategy») requires major investments in research and innovation to develop and deploy novel and breakthrough solutions that have the necessary scale and scope. These challenges also represent major economic opportunities for innovative companies and therefore contribute to the Unions competitiveness and employment.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Aðalorð
hagvöxtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira