Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennur aðgangur að skjölum ráðsins
ENSKA
public access to Council documents
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] Þann 6. desember 1993 samþykktu ráðið og framkvæmdastjórnin hátternisreglur varðandi almennan aðgang að skjölum ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar. Skömmu síðar samþykktu báðar þessar stofnanir ákvarðanir um almennan aðgang að skjölum sínum til beitingar á þessum hátternisreglum.

[en] On 6 December 1993 the Council and the Commission approved a code of conduct concerning public access to Council and Commission documents. Shortly afterwards, both institutions, implementing this code of conduct, adopted decisions on public access to their respective documents.

Rit
[is] Ákvörðun frá 21. mars 1997 um almennan aðgang að skjölum Umhverfisstofnunar Evrópu

[en] Decision of 21 March 1997 on public access to European Environment Agency documents

Skjal nr.
31997Y0918(01)
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.