Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammger vopnahirsla
ENSKA
weapons strong box
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Við komu inn á yfirráðasvæði aðildarríkis þar sem lög leyfa ekki að reiðufjárflutningafólk sé vopnað skulu öll vopn í vörslum reiðufjárflutningafólks sett í rammgera innbyggða vopnahirslu sem uppfyllir Evrópustaðalinn EN 1143-1. Vopnin skulu haldast reiðufjárflutningafólkinu óaðgengileg alla leiðina um yfirráðasvæði þess aðildarríkis. Þau má taka úr vopnahirslunni þegar komið er inn á yfirráðasvæði aðildarríkis þar sem lög leyfa að reiðufjárflutningafólk beri vopn, og þau skulu tekin úr henni þegar komið er inn á yfirráðasvæði aðildarríkis þar sem lög mæla fyrir um að reiðufjárflutningafólk skuli bera vopn.

[en] When entering the territory of a Member State the law of which does not allow CIT security staff to be armed, any weapons in the possession of the CIT security staff shall be placed in an on-board weapons strong-box which meets the European standard EN 1143-1. Such weapons shall remain inaccessible to the CIT security staff throughout the journey across that Member States territory. They may be removed from the weapons strong-box when entering the territory of a Member State whose law allows CIT security staff to be armed and shall be removed from it when entering the territory of a Member State whose law requires CIT security staff to be armed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1214/2011 frá 16. nóvember 2011 um flutninga á vegum í atvinnuskyni á reiðufé í evrum yfir landamæri milli aðildarríkja á evrusvæðinu

[en] Regulation (EU) No 1214/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 on the professional cross-border transport of euro cash by road between euro-area Member States

Skjal nr.
32011R1214
Aðalorð
vopnahirsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira