Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reiðufjárflutningaþjónusta
ENSKA
CIT transport service
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Með tilliti til séreðlis reiðufjárflutningaþjónustu er þörf á að kveða á um beitingu tilskipunar 96/71/EB á hliðstæðan hátt um alla flutningaþjónustu á reiðufé í evrum yfir landamæri til að skapa réttarvissu fyrir rekstraraðila og tryggja að raunhæft sé að beita tilskipuninni innan geirans.

[en] Considering the specific nature of CIT transport services, there is a need to provide for the analogous application of Directive 96/71/EC to all cross-border euro cash transport services in order to provide legal certainty for operators and ensure the practical applicability of the Directive in that sector.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1214/2011 frá 16. nóvember 2011 um flutninga á vegum í atvinnuskyni á reiðufé í evrum yfir landamæri milli aðildarríkja á evrusvæðinu

[en] Regulation (EU) No 1214/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 on the professional cross-border transport of euro cash by road between euro-area Member States

Skjal nr.
32011R1214
Athugasemd
CIT er skammstöfun á ,cash-in-transport´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira