Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðlegur staðall fyrir innviði fjármálamarkaða
ENSKA
global standard for financial market infrastructures
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þar sem tilskipun 2013/36/ESB fjallar ekki sérstaklega um útlána- og lausafjáráhættur innan hvers dags sem leiða af veitingu á bankaþjónustu í viðbót við uppgjör, ættu lánastofnanir og verðbréfamiðstöðvar sem veita slíka þjónustu að falla undir kröfurnar um sértæka aukna mildun lána- og lausafjáráhættu, þ.m.t. áhættumiðaða auka eiginfjárkröfu sem endurspeglar áhætturnar sem við eiga. Slíkar auknar kröfur um mildun á útlána- og lausafjáráhættu ættu að fylgja alþjóðlegum stöðlum fyrir innviði fjármálamarkaða og meginreglunum um Vöktunartæki fyrir stjórnun á greiðsluhæfi innan hvers dags sem Baselnefndin um bankaeftirlit birti í apríl 2013.

[en] Since Directive 2013/36/EU does not specifically address intra-day credit and liquidity risks resulting from the provision of banking services ancillary to settlement, credit institutions and CSDs providing such services should also be subject to specific enhanced credit and liquidity risk mitigation requirements, including a risk-based capital surcharge which reflects the relevant risks. Such enhanced credit and liquidity risk mitigation requirements should follow the global standards for financial market infrastructures and the principles for Monitoring tools for intra-day liquidity management published in April 2013 by the Basel Committee on Banking Supervision.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipun 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Decision No 624/2007/EC of the European Parliament and of the Council of 23 May 2007 establishing an action programme for customs in the Community (Customs 2013)

Skjal nr.
32014R0909
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.