Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullnusta fésekta
ENSKA
enforcement of financial penalties
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi rammaákvörðun skal ekki koma í veg fyrir beitingu tvíhliða eða marghliða samninga eða samkomulags milli aðildarríkja að svo miklu leyti sem slíkir samningar eða samkomulag eru víðtækari en ákvæði þessarar rammaákvörðunar og stuðla að því að einfalda eða greiða frekar fyrir málsmeðferð við fullnustu fésekta.

[en] This Framework Decision shall not preclude the application of bilateral or multilateral agreements or arrangements between Member States in so far as such agreements or arrangements allow the prescriptions of this Framework Decision to be exceeded and help to simplify or facilitate further the procedures for the enforcement of financial penalties.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2005/214/DIM frá 24. febrúar 2005 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á fésektum

[en] Council Framework Decision 2005/214/JHA of 24 February 2005 on the application of the principle of mutual recognition to financial penalties

Skjal nr.
32005F0214
Aðalorð
fullnusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira