Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endanleg ákvörðun um að lögaðili skuli sæta fjárhagslegum viðurlögum
ENSKA
final decision requiring a financial penalty to be paid by a legal person
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í þessari rammaákvörðun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:

a) ákvörðun: endanleg ákvörðun um að einstaklingur eða lögaðili skuli sæta fjárhagslegum viðurlögum þegar ákvörðunin var tekin af:

i. dómstól í útgáfuríkinu að því er varðar hegningarlagabrot samkvæmt lögum útgáfuríkisins,
ii. yfirvöldum í útgáfuríkinu, öðrum en dómstól, að því er varðar hegningarlagabrot samkvæmt lögum útgáfuríkisins, að því tilskildu að viðkomandi einstaklingur hafi haft tækifæri til að fá réttað í málinu fyrir dómstól sem hefur einkum lögsögu í sakamálum,
iii. yfirvöldum í útgáfuríkinu, öðrum en dómstól, að því er varðar verknaði sem eru refsiverðir samkvæmt lögum útgáfuríkisins með skírskotun til brota á réttarreglum, að því tilskildu að viðkomandi einstaklingur hafi haft tækifæri til að fá réttað í málinu fyrir dómstól sem hefur einkum lögsögu í sakamálum,
iv. dómstól sem hefur einkum lögsögu í sakamálum, ef ákvörðunin sem tekin var snerti ákvörðun eins og um getur í iii. lið, ...

[en] For the purposes of this Framework Decision:

a) "decision" shall mean a final decision requiring a financial penalty to be paid by a natural or legal person where the decision was made by:

i. a court of the issuing State in respect of a criminal offence under the law of the issuing State;
ii. an authority of the issuing State other than a court in respect of a criminal offence under the law of the issuing State, provided that the person concerned has had an opportunity to have the case tried by a court having jurisdiction in particular in criminal matters;
iii. an authority of the issuing State other than a court in respect of acts which are punishable under the national law of the issuing State by virtue of being infringements of the rules of law, provided that the person concerned has had an opportunity to have the case tried by a court having jurisdiction in particular in criminal matters;
iv. a court having jurisdiction in particular in criminal matters, where the decision was made regarding a decision as referred to in point (iii);

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2005/214/DIM frá 24. febrúar 2005 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á fésektum

[en] Council Framework Decision 2005/214/JHA of 24 February 2005 on the application of the principle of mutual recognition to financial penalties

Skjal nr.
32005F0214
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira