Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur skráðs aðila til tilkynninga
ENSKA
right of the data subject to be informed
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að skráðum aðila sé tilkynnt um að persónuupplýsingar gætu verið eða séu teknar saman, unnar eða sendar til annars aðildarríkis í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, rannsaka, koma upp um og saksækja fyrir refsiverð brot eða fullnægja refsiviðurlögum. Nánar skal kveðið á um það í landslögum hvernig rétti skráðs aðila til tilkynninga er háttað og um undantekningar frá honum. Þetta má gera með almennu móti, t.d. með löggjöf eða með birtingu skrár yfir vinnsluaðgerðir.

[en] Member States should ensure that the data subject is informed that the personal data could be or are being collected, processed or transmitted to another Member State for the purpose of prevention, investigation, detection, and prosecution of criminal offences or the execution of criminal penalties. The modalities of the right of the data subject to be informed and the exceptions thereto should be determined by national law. This may take a general form, for example, through the law or through the publication of a list of the processing operations.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira