Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur skráðs aðila til aðgangs að upplýsingum í sakamálum
ENSKA
right of access of the data subject in criminal matters
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Sum aðildarríki hafa kveðið á um rétt skráðs aðila til aðgangs að upplýsingum í sakamálum fyrir tilstilli kerfis þar sem innlent eftirlitsyfirvald hefur, í stað skráða aðilans, ótakmarkaðan aðgang að öllum persónuupplýsingum sem tengjast honum, og getur það einnig leiðrétt ónákvæmar upplýsingar, eytt þeim eða uppfært þær. Þegar um slíkan óbeinan aðgang er að ræða geta viðkomandi aðildarríki kveðið á um það í landslögum að innlenda eftirlitsyfirvaldið muni aðeins upplýsa skráðan aðila um að allar nauðsynlegar sannprófanir hafi farið fram. Þó geta þessi aðildarríki einnig kveðið á um möguleika á beinum aðgangi skráðs aðila í sérstökum tilvikum, t.d. aðgangi að sakaskrá, svo hann geti orðið sér úti um afrit af eigin sakavottorði eða af skjölum sem varða skýrslur sem lögreglan hefur tekið af honum.

[en] Some Member States have provided for the right of access of the data subject in criminal matters through a system where the national supervisory authority, in place of the data subject, has access to all the personal data related to the data subject without any restriction and may also rectify, erase or update inaccurate data. In such a case of indirect access, the national law of those Member States may provide that the national supervisory authority will inform the data subject only that all the necessary verifications have taken place. However, those Member States also provide for possibilities of direct access for the data subject in specific cases, such as access to judicial records, in order to obtain copies of own criminal records or of documents relating to own hearings by the police services.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/977/DIM frá 27. nóvember 2008 um vernd persónuupplýsinga sem eru unnar innan ramma lögreglu- og dómsmálasamstarfs í sakamálum

[en] Council Framework Decision 2008/977/JHA of 27 November 2008 on the protection of personal data processed in the framework of police and judicial cooperation in criminal matters

Skjal nr.
32008F0977
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira