Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbanvænn búnaður
ENSKA
non-lethal equipment
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... sölu, afhendingu, tilflutning eða útflutning á óbanvænum búnaði og veitingu þjónustu, þ.m.t. aðgerðaþjálfun og önnur þjálfun fyrir öryggissveitir Mið-Afríkulýðveldisins, sem einungis eru ætluð til stuðnings eða nota fyrir enduruppbyggingu Mið-Afríkulýðveldisins á sviði öryggismála, í samvinnu við MINUSCA, og sem nefndinni hefur verið tilkynnt um fyrir fram.

[en] ... the sale, supply, transfer or export of non-lethal equipment and provision of assistance, including operational and non-operational training to the CAR security forces, intended solely for support of or use in the CAR process of Security Sector Reform (SSR), in coordination with MINUSCA, and as notified in advance to the Committee.;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/564 frá 11. apríl 2016 um breytingu á ákvörðun 2013/798/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Mið-Afríkulýðveldinu

[en] Council Decision (CFSP) 2016/564 of 11 April 2016 amending Decision 2013/798/CFSP concerning restrictive measures against the Central African Republic

Skjal nr.
32016D0564
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira