Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopn sem gera menn óvirka en eru ekki banvæn
ENSKA
non-lethal incapacitating weapons
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af því er í meginreglunum mælt með þróun vopna sem gera menn óvirka en eru ekki banvæn, sem skuli notuð við viðeigandi aðstæður, og jafnframt viðurkennd nauðsyn þess að strangt eftirlit sé haft með notkun slíkra vopna. Í þessu sambandi hefur tilteknum búnaði, sem venja er að lögreglan noti til sjálfsvarnar og til að kveða niður óeirðir, verið breytt þannig að hann nýtist til að gefa rafstuð og beita efnum sem gera menn óvirka. Vísbendingar eru um að í nokkrum ríkjum hafi slík vopn verið misnotuð við pyntingar og aðra grimmdarlega, ómannúðlega eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu.

[en] In view of this, the Basic Principles advocate the development of non-lethal incapacitating weapons for use in appropriate situations, while admitting that the use of such weapons should be carefully controlled. In this context, certain equipment traditionally used by the police for self-defence and riot-control purposes has been modified in such a way that it can be used to apply electric shocks and chemical substances to incapacitate persons. There are indications that, in several countries, such weapons are abused for the purpose of torture and other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1236/2005 frá 27. júní 2005 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyntinga eða annarrar grimmdarlegrar, ómannúðlegrar eða niðurlægjandi meðferðar eða refsingar

[en] Council Regulation (EC) No 1236/2005 of 27 June 2005 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment

Skjal nr.
32005R1236
Aðalorð
vopn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira