Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærastjórnunarkerfi
ENSKA
border management system
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Fjármögnunarleiðin ætti að styðja við ráðstafanir í hverju aðildarríki fyrir sig og samvinnu milli aðildarríkjanna á sviði stefnu í vegabréfsáritunarmálum og annarrar landamærastarfsemi sem fram fer áður en kemur að vörslu ytri landamæra og ætti að nýta upplýsingakerfið um vegabréfsáritanir (VIS) til fulls. Skilvirk stjórnun starfsemi, sem þjónusta aðildarríkjanna í þriðju löndum skipuleggur, er í þágu sameiginlegrar stefnu í vegabréfsáritunarmálum sem hluta af lagskiptu kerfi sem miðar að því að greiða fyrir löglegri för fólks og sporna gegn ólöglegum innflutningi fólks til Sambandsins, og er óaðskiljanlegur hluti af samþætta sameiginlega landamærastjórnunarkerfinu.

[en] The Instrument should include support for national measures and cooperation between Member States in the area of visa policy and other pre-frontier activities that take place prior to external border controls and should make full use of the Visa Information System (VIS). The efficient management of activities organised by the services of the Member States in third countries is in the interests of the common visa policy as part of a multi-layered system aimed at facilitating legitimate travel and tackling illegal immigration into the Union, and constitutes an integral part of the common integrated border management system.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 515/2014 frá 16. apríl 2014 um að koma á fót, sem hluta af Sjóðnum fyrir innra öryggi, fjármögnunarleið til fjárstuðnings við ytri landamæri og vegabréfsáritanir og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 574/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 515/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 establishing, as part of the Internal Security Fund, the instrument for financial support for external borders and visa and repealing Decision No 574/2007/EC

Skjal nr.
32014R0515
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.