Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunnaðflug
ENSKA
non-precision approach
DANSKA
ikke-præcisionsindflyvning
SÆNSKA
icke-precisionsinflygning
FRANSKA
approche classique, approche non précise
ÞÝSKA
Nichtpräzisionsanflug
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... viðbótaráritun fyrir aðflugsstjórnun með kögunarratsjá (SRA), sem tilgreinir að handhafi skírteinisins sé til þess bær að stjórna, frá jörðu, grunnaðflugi loftfara á lokastefnu að flugbraut með því að nota kögunarbúnað,

[en] ... the Surveillance Radar Approach (SRA) endorsement, indicating that the licence holder is competent to provide ground-controlled non-precision approaches with the use of surveillance equipment to aircraft on the final approach to the runway;

Skilgreining
[en] instrument approach procedure which utilizes lateral guidance but does not utilize vertical guidance (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/340 frá 20. febrúar 2015 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða skírteini flugumferðarstjóra og vottorð samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2012 og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 805/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2015/340 of 20 February 2015 laying down technical requirements and administrative procedures relating to air traffic controllers´ licences and certificates pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council, amending Commission Implementing Regulation (EU) No 923/2012 and repealing Commission Regulation (EU) No 805/2011

Skjal nr.
32015R0340
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
NPA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira