Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska persónuverndarráðið
ENSKA
European Data Protection Board
DANSKA
Det Europæiske Databeskyttelsesråd
SÆNSKA
Europeiska dataskyddsstyrelsen
FRANSKA
comité européen de la protection des données
ÞÝSKA
Europäischer Datenschutzausschuss, EDSA
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Gerð persónusniðs fellur undir reglurnar um vinnslu persónuupplýsinga í þessari reglugerð, m.a. hvað varðar lagagrundvöll vinnslunnar eða meginreglur um persónuvernd. Evrópska persónuverndarráðið, sem komið er á fót með þessari reglugerð (persónuverndarráðið), ætti að geta gefið út leiðbeiningar í því tilliti.

[en] Profiling is subject to the rules of this Regulation governing the processing of personal data, such as the legal grounds for processing or data protection principles. The European Data Protection Board established by this Regulation (the Board) should be able to issue guidance in that context.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)

[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Aðalorð
persónuverndarráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EDPB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira