Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greining ávinnings sem tengist afbrotum
ENSKA
identification of the proceeds from crime
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 5) Með Camden-netkerfi skrifstofa, sem annast endurheimt eigna (CARIN), sem Austurríki, Belgía, Þýskaland, Írland, Holland og Bretland stofnuðu í Haag 22.23. september 2004, er nú þegar fyrir hendi hnattrænt netkerfi fagmanna og sérfræðinga, sem hefur það markmið að efla gagnkvæma þekkingu á aðferðum og tækni að því er varðar greiningu, frystingu, haldlagningu eða upptöku yfir landamæri á ávinningi af afbrotum og öðrum eignum sem tengjast afbrotum. Þessi ákvörðun skal vera til fyllingar við CARIN-netkerfið og skapa lagagrundvöll fyrir upplýsingaskipti milli skrifstofa allra aðildarríkjanna sem annast endurheimt eigna.

[en] 5) The Camden Assets Recovery Inter-Agency Network (CARIN) established at The Hague on 22- 23 September 2004 by Austria, Belgium, Germany, Ireland, Netherlands and the United Kingdom already constitutes a global network of practitioners and experts with the intention of enhancing mutual knowledge on methods and techniques in the area of cross-border identification, freezing, seizure and confiscation of the proceeds from, and other property related to, crime. This Decision should complete the CARIN by providing a legal basis for the exchange of information between Asset Recovery Offices of all the Member States.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2007/845/DIM frá 6. desember 2007 um samstarf milli skrifstofa aðildarríkjanna, sem annast endurheimt eigna, við að rekja og greina ávinning af afbrotum eða aðrar eignir sem tengjast afbrotum

[en] Council Decision 2007/845/JHA of 6 December 2007 concerning cooperation between Asset Recovery Offices of the Member States in the field of tracing and identification of proceeds from, or other property related to, crime
Skjal nr.
32007D0845
Aðalorð
greining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira