Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisleg aðstoð
ENSKA
material assistance
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Samningsríki geta gert tvíhliða eða marghliða samninga eða gengið frá fyrirkomulagi er lýtur að efnislegri aðstoð og skipulagsaðstoð, þar sem tillit er tekið til fjárhagslegra ráðstafana sem eru nauðsynlegar til að meðul alþjóðlegrar samvinnu, sem kveðið er á um í samningi þessum, verði áhrifarík og stuðli að því að koma í veg fyrir, koma upp um og sporna gegn spillingu.

[en] States Parties may conclude bilateral or multilateral agreements or arrangements on material and logistical assistance, taking into consideration the financial arrangements necessary for the means of international cooperation provided for by this Convention to be effective and for the prevention, detection and control of corruption.

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu, 9.-11. des. 2003
Skjal nr.
DKM 08 S spillingarsamn Sþ.
Aðalorð
aðstoð - orðflokkur no. kyn kvk.