Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbindingar peningastofnana
ENSKA
liabilities of MFIs
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Innlán ná einnig yfir lán sem skuldbindingar peningastofnana. Hvað hugtakanotkun varðar standa lán fyrir þær fjárhæðir sem peningastofnanir taka við og eru ekki skipulagðar á formi innlána. Í ESA 1995 er gerður greinarmun á lánum og innlánum eftir því hvaða aðili tekur frumkvæðið (ef það er lántakandinn er um lán að ræða en ef það er lánveitandinn er um innlán að ræða). Innan skýrslugjafarkerfisins eru lán ekki viðurkennd sem sérstakur flokkur á skuldahluta efnahagsreiknings. Þess í stað eru stöður sem skoðaðar eru sem lán flokkaðar óaðgreinanlega undir liðnum skuldbindingar vegna innlána nema því aðeins að viðskiptabréf standi fyrir þau. Þetta er í samræmi við skilgreiningu á skuldbindingum vegna innlána hér fyrir ofan. Lán til peningastofnana sem eru flokkuð sem skuldbindingar vegna innlána eru sundurliðuð í samræmi við kröfur í skýrslugjafarkerfinu (þ.e. eftir geirum, gerningum, gjaldmiðli og lánstíma); fjölbankalán sem peningastofnanir taka við falla undir þennan flokk


[en] Deposits also cover loans as liabilities of MFIs. In conceptual terms, loans represent amounts received by MFIs that are not structured in the form of deposits. The ESA 95 distinguishes between loans and deposits on the basis of the party that takes the initiative (if this is the borrower, then it constitutes a loan, but if this is the lender, then it constitutes a deposit). Within the reporting scheme, loans are not recognised as a separate category on the liabilities side of the balance sheet. Instead, balances that are considered as loans are to be classified indistinguishably under the item deposit liabilities, unless they are represented by negotiable instruments. This is in line with the definition of deposit liabilities above. Loans to MFIs that are classified as deposit liabilities are to be broken down in accordance with the requirements of the reporting scheme (i.e. by sector, instrument, currency and maturity); syndicated loans received by MFIs fall under this category


Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira