Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gildandi lög sem eiga við um verndun þeirra sem eru ólögráða sökum æsku
ENSKA
law applicable in respect of the protection of minors
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríkin, sem undirrita samning þennan,
sem hafa í huga þá þörf að auka vernd barna í alþjóðlegum aðstæðum,
sem vilja komast hjá árekstrum milli réttarkerfa sinna að því er varðar lögsögu, gildandi lög, viðurkenningu og fullnustu ráðstafana til verndar börnum,
sem hafa hugfast mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu til verndar börnum,
sem staðfesta að fyrst og fremst skuli hafa það að leiðarljósi sem er viðkomandi barni fyrir bestu,
sem veita því athygli að samningurinn frá 5. október 1961 um valdbærni yfirvalda og gildandi lög sem við eiga um verndun þeirra sem eru ólögráða sökum æsku þarfnast endurskoðunar, ...

[en] The States signatory to the present Convention,
Considering the need to improve the protection of children in international situations,
Wishing to avoid conflicts between their legal systems in respect of jurisdiction, applicable law, recognition and enforcement of measures for the protection of children,
Recalling the importance of international cooperation for the protection of children,
Confirming that the best interests of the child are to be a primary consideration,
Noting that the Convention of 5 October 1961 concerning the powers of authorities and the law applicable in respect of the protection of minors is in need of revision, ...


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 5. júní 2008 um heimild tiltekinna aðildarríkja til að fullgilda eða gerast aðilar að Haag-samningnum frá 1996 um lögsögu, gildandi lög, viðurkenningu, fullnustu og samvinnu vegna ábyrgðar foreldra og aðgerða til verndar börnum, í þágu Evrópubandalagsins, og um heimild tiltekinna aðildarríkja til að gefa út yfirlýsingu um beitingu viðeigandi innri reglna í lögum Bandalagsins

[en] Council Decision of 5 June 2008 authorising certain Member States to ratify, or accede to, in the interest of the European Community, the 1996 Hague Convention on Jurisdiction, Applicable Law, Recognition, Enforcement and Cooperation in respect of Parental Responsibility and Measures for the Protection of Children and authorising certain Member States to make a declaration on the application of the relevant internal rules of Community law

Skjal nr.
32008D0431
Aðalorð
lög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð