Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullnustuhæfi samkomulags sem gert er í kjölfar sáttaumleitunar
ENSKA
enforceability of agreements resulting from mediation
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Fullnustuhæfi samkomulags sem gert er í kjölfar sáttaumleitunar
1. Aðildarríki skulu sjá til þess að málsaðilar eða einn þeirra, með skýru samþykki hinna, geti farið fram á að efni skriflegs samkomulags sem gert er í kjölfar sáttaumleitunar sé gert fullnustuhæft. Innihald slíks samkomulags skal gert fullnustuhæft nema í því tilviki að efni samkomulags í viðkomandi máli brýtur í bága við lög þess aðildarríkis þar sem beiðnin er lögð fram eða ef lög aðildarríkisins gera ekki ráð fyrir fullnustuhæfi þess.

[en] Enforceability of agreements resulting from mediation
1. Member States shall ensure that it is possible for the parties, or for one of them with the explicit consent of the others, to request that the content of a written agreement resulting from mediation be made enforceable. The content of such an agreement shall be made enforceable unless, in the case in question, either the content of that agreement is contrary to the law of the Member State where the request is made or the law of that Member State does not provide for its enforceability.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Directive 2008/52/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on certain aspects of mediation in civil and commercial matters

Skjal nr.
32008L0052
Aðalorð
fullnustuhæfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira