Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingafundur
ENSKA
information session
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef mál er höfðað fyrir dómstóli getur dómstóllinn, þegar við á og með hliðsjón af öllum málavöxtum, hvatt málsaðila til að nýta sér sáttaumleitun til þess að leysa deilumál. Dómstóllinn getur einnig hvatt málsaðila til þess að sækja upplýsingafund um notkun sáttaumleitunar ef slíkir fundir eru haldnir og eru aðgengilegir.

[en] A court before which an action is brought may, when appropriate and having regard to all the circumstances of the case, invite the parties to use mediation in order to settle the dispute. The court may also invite the parties to attend an information session on the use of mediation if such sessions are held and are easily available.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Directive 2008/52/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on certain aspects of mediation in civil and commercial matters

Skjal nr.
32008L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira