Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingafundur
ENSKA
information session
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef mál er höfðað fyrir dómstóli getur dómstóllinn, þegar við á og með hliðsjón af öllum málavöxtum, hvatt málsaðila til að nýta sér sáttaumleitun til þess að leysa deilumál. Dómstóllinn getur einnig hvatt málsaðila til þess að sækja upplýsingafund um notkun sáttaumleitunar ef slíkir fundir eru haldnir og eru aðgengilegir.

[en] A court before which an action is brought may, when appropriate and having regard to all the circumstances of the case, invite the parties to use mediation in order to settle the dispute. The court may also invite the parties to attend an information session on the use of mediation if such sessions are held and are easily available.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum
Skjal nr.
32008L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.