Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskar siðareglur fyrir sáttasemjara
ENSKA
European Code of Conduct for Mediators
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu skilgreina slík kerfi, sem geta falið í sér að notaðar séu markaðstengdar lausnir, og skulu ekki krafin um fjármögnun í því sambandi. Með þessu kerfi skal miðað að því að varðveita sveigjanleika sáttaferlisins og sjálfsstjórn málsaðilanna og að tryggja að sáttaumleitun fari fram á skilvirkan, óhlutdrægan og faglegan hátt. Vekja skal athygli sáttasemjara á evrópskum siðareglum fyrir sáttasemjara, sem einnig skulu vera almenningi aðgengilegar á Netinu.

[en] Member States should define such mechanisms, which may include having recourse to market-based solutions, and should not be required to provide any funding in that respect. The mechanisms should aim at preserving the flexibility of the mediation process and the autonomy of the parties, and at ensuring that mediation is conducted in an effective, impartial and competent way. Mediators should be made aware of the existence of the European Code of Conduct for Mediators which should also be made available to the general public on the Internet.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Directive 2008/52/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on certain aspects of mediation in civil and commercial matters

Skjal nr.
32008L0052
Aðalorð
siðaregla - orðflokkur no. kyn kvk.