Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sáttakerfi
ENSKA
mediation system
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í þessari tilskipun skal hafa áhrif á landslöggjöf sem gerir sáttaumleitun skyldubundna eða háða hvatningum eða viðurlögum, að því tilskildu að slík löggjöf hindri málsaðila ekki í að neyta réttar síns til aðgangs að dómskerfinu. Ekkert í þessari tilskipun skal hafa áhrif á þau sáttakerfi sem fyrir eru og eru undir sjálfseftirliti að svo miklu leyti sem þau snúast um þætti sem falla ekki undir þessa tilskipun.

[en] Nothing in this Directive should prejudice national legislation making the use of mediation compulsory or subject to incentives or sanctions provided that such legislation does not prevent parties from exercising their right of access to the judicial system. Nor should anything in this Directive prejudice existing self-regulating mediation systems in so far as these deal with aspects which are not covered by this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/52/EB frá 21. maí 2008 um tiltekna þætti við sáttaumleitun í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Directive 2008/52/EC of the European Parliament and of the Council of 21 May 2008 on certain aspects of mediation in civil and commercial matters

Skjal nr.
32008L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira