Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurður um frystingu
ENSKA
freezing order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar úrskurður um eignaupptöku kemur í framhaldi af úrskurði um frystingu sem sendur hefur verið til framkvæmdarríkisins í samræmi við rammaákvörðun 2003/577/DIM frá 22. júlí 2003 um fullnustu í Evrópusambandinu á úrskurðum um frystingu eigna og sönnunargagna (l), veitið viðeigandi upplýsingar til að auðkenna úrskurð um frystingu (útgáfudag og sendingardag úrskurðarins, yfirvald sem hann var sendur til, málsnúmer, ef það er fyrir hendi): ...

[en] Where the confiscation order is a follow up to a freezing order transmitted to the executing State pursuant to Council Framework Decision 2003/577/JHA of 22 July 2003 on the execution in the European Union of orders freezing property or evidence (I), provide relevant information to identify the freezing order (the dates of issue and transmission of the freezing order, the authority to which it was transmitted, reference number, if available)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders

Skjal nr.
32006F0783
Aðalorð
úrskurður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira