Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenning á úrskurði um eignaupptöku
ENSKA
recognition of a confiscation order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að allir hagsmunaaðilar, þ.m.t. þriðju aðilar í góðri trú, hafi aðgang að lagalegum úrræðum gegn viðurkenningu og framkvæmd á úrskurði um eignaupptöku skv. 7. gr., í þeim tilgangi að vernda lögmæt réttindi sín. Málið skal höfðað fyrir dómstól í framkvæmdarríkinu í samræmi við lög þess ríkis. Málshöfðunin getur haft áhrif til frestunar samkvæmt lögum framkvæmdarríkisins.

[en] Each Member State shall put in place the necessary arrangements to ensure that any interested party, including bona fide third parties, has legal remedies against the recognition and execution of a confiscation order pursuant to Article 7, in order to preserve his or her rights. The action shall be brought before a court in the executing State in accordance with the law of that State. The action may have suspensive effect under the law of the executing State.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders

Skjal nr.
32006F0783
Aðalorð
viðurkenning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira