Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmd úrskurðar um eignaupptöku
ENSKA
execution of a confiscation order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... í einhverju því tilviki sem um getur í 3. mgr. 6. gr, varði úrskurðurinn um eignaupptöku athæfi sem telst ekki vera afbrot þar sem hægt er að grípa til upptöku eigna samkvæmt lögum framkvæmdarríkis; hins vegar í tengslum við skatta eða gjöld, tolla og gjaldeyrisviðskipti er ekki heimilt að synja um framkvæmd úrskurðar um eignaupptöku af þeirri ástæðu að í lögum framkvæmdarríkisins sé ekki kveðið á um sams konar skatta eða gjöld eða í þeim sé ekki að finna sams konar reglur varðandi skatta og gjöld, tolla og gjaldeyrisviðskipti og í lögum útgáfuríkis, ...

[en] ... in one of the cases referred to in Article 6(3), the confiscation order relates to acts which do not constitute an offence which permits confiscation under the law of the executing State; however, in relation to taxes, duties, customs duties and exchange activities, execution of a confiscation order may not be refused on the ground that the law of the executing State does not impose the same kind of tax or duty or does not contain the same types of rules concerning taxes, duties, customs duties and exchange activities as the law of the issuing State;

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders

Skjal nr.
32006F0783
Aðalorð
framkvæmd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira