Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurður um eignaupptöku sem varðar tilteknar eignir
ENSKA
confiscation order concerning specific items of property
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í því tilviki þar sem úrskurðurinn um eignaupptöku varðar tilteknar eignir er hægt að senda úrskurðinn um eignaupptöku og vottorðið til lögbærs yfirvalds í aðildarríki þar sem lögbært yfirvald í útgáfuríki hefur gildar ástæður til að ætla að eign sem upptökuúrskurðurinn nær yfir sé staðsett.

[en] In the case of a confiscation order concerning specific items of property, the confiscation order and the certificate may be transmitted to the competent authority of a Member State in which the competent authority of the issuing State has reasonable grounds to believe that property covered by the confiscation order is located.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders

Skjal nr.
32006F0783
Aðalorð
úrskurður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira