Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbær dómstóll í sakamálum
ENSKA
court competent in criminal matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilgangurinn með þessari rammaákvörðun er að auðvelda samstarf milli aðildarríkjanna að því er varðar gagnkvæma viðurkenningu og framkvæmd úrskurða um að gera eignir upptækar með því að skylda aðildarríki til að viðurkenna og fullnægja á yfirráðasvæði sínu úrskurðum um eignaupptöku sem lögbær dómstóll í sakamálum í öðru aðildarríki gefur út. Þessi rammaákvörðun tengist rammaákvörðun ráðsins 2005/212/DIM frá 24. febrúar 2005 um upptöku á ávinningi, tækjum og eignum sem tengjast afbrotastarfsemi (5). Tilgangurinn með þessari rammaákvörðun er að tryggja það að öll aðildarríkin hafi skilvirkar reglur sem gilda um upptöku ávinnings af afbrotum, m.a. í tengslum við sönnunarbyrði varðandi uppruna eigna sem einstaklingur, sem hefur verið dæmdur fyrir afbrot í tengslum við skipulagða afbrotastarfsemi, hefur yfir að ráða.

[en] The purpose of this Framework Decision is to facilitate cooperation between Member States as regards the mutual recognition and execution of orders to confiscate property so as to oblige a Member State to recognise and execute in its territory confiscation orders issued by a court competent in criminal matters of another Member State. This Framework Decision is linked to Council Framework Decision 2005/212/JHA of 24 February 2005 on Confiscation of Crime-Related Proceeds, Instrumentalities and Property (5). The purpose of that Framework Decision is to ensure that all Member States have effective rules governing the confiscation of proceeds from crime, inter alia in relation to the onus of proof regarding the source of assets held by a person convicted of an offence related to organised crime.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2006/783/DIM frá 6. október 2006 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á úrskurðum um eignaupptöku

[en] Council Framework Decision 2006/783/JHA of 6 October 2006 on the application of the principle of mutual recognition to confiscation orders

Skjal nr.
32006F0783
Aðalorð
dómstóll - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira