Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ringaryfirlýsing
ENSKA
nutrition declaration
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Næringaryfirlýsing fyrir matvæli sem eru notuð í sérstökum, læknisfræðilegum tilgangi er mikilvæg til að tryggja viðeigandi notkun þeirra, bæði fyrir sjúklinga sem neyta matvælanna og faglærða heilbrigðisstarfsmenn sem mæla með neyslu á þeim. Af þeim sökum og til að veita fyllri upplýsingar til sjúklinga og faglærðra heilbrigðisstarfsmanna ætti næringaryfirlýsingin að innihalda nákvæmari upplýsingar en þær sem krafist er samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 1169/2011.tsins.

[en] The nutrition declaration for food for special medical purposes is essential in order to guarantee its appropriate use, both for patients consuming that food and for health care professionals who recommend its consumption. For that reason and in order to provide more complete information to patients and healthcare professionals, the nutrition declaration should include more particulars than those required by Regulation (EU) No 1169/2011.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/128 frá 25. september 2015 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013 að því er varðar sértækar samsetningar- og upplýsingakröfur fyrir matvæli sem eru notuð í sérstökum, læknisfræðilegum tilgangi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/128 of 25 September 2015 supplementing Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the specific compositional and information requirements for food for special medical purposes

Skjal nr.
32016R0128
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira