Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrot sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri
ENSKA
cross-border vehicle crime
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Markmið þessarar ákvörðunar er að koma á betra samstarfi innan Evrópusambandsins með það fyrir augum að koma í veg fyrir og berjast gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri.
2. Gefa skal sérstakan gaum tengslunum milli ökutækjastuldar og ólögmætra bifreiðaviðskipta og tegunda skipulagðrar afbrotastarfsemi, svo sem ólögmætum viðskiptum með fíkniefni og skotvopn og mansali.

[en] 1. The objective of this Decision is to achieve improved cooperation within the European Union with the aim of preventing and combating cross-border vehicle crime.
2. Particular attention shall be given to the relationship between vehicle theft and the illegal car trade and forms of organised crime, such as trafficking in drugs, firearms and human beings.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um baráttuna gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri

[en] Council Decision of 22 December 2004 on tackling vehicle crime with cross-border implications

Skjal nr.
32004D0919
Aðalorð
afbrot - orðflokkur no. kyn hk.