Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegt ofbeldi
ENSKA
serious forms of violence
FRANSKA
manifestations de violence grave
Samheiti
[en] serious acts of violence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 4) Auk eignatjónsins bíður réttlætiskennd og öryggistilfinning borgaranna stórt tjón af þessu. Afbrotum sem tengjast ökutækjum getur einnig fylgt alvarlegt ofbeldi.
5) Af þessum sökum er erfiðara að ná fram markmiði 29. gr. sáttmálans um að sjá til þess að borgararnir geti notið fyllsta öryggis á svæði frelsis, öryggis og réttlætis.

[en] 4) Besides causing material damage, this is also seriously damaging to citizens'' sense of justice and feeling of security. Vehicle crime may be accompanied by serious forms of violence.
5) Consequently, attainment of the objective in Article 29 of the Treaty, to provide citizens with a high level of safety within an area of freedom, security and justice, is hampered.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. desember 2004 um baráttuna gegn afbrotum sem tengjast ökutækjum og ná yfir landamæri

[en] Council Decision of 22 December 2004 on tackling vehicle crime with cross-border implications

Skjal nr.
32004D0919
Aðalorð
ofbeldi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira