Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifingarleið Interpol
ENSKA
Interpol channel
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] SIRENE-skrifstofa aðildarríkisins, sem færði inn skráninguna, ákveður hvort upplýsingar verði sendar til þriðju ríkja eða ekki (heimild, dreifingaraðferð og -leið). Í því sambandi virðir SIRENE-skrifstofan ákvæði um vernd persónuupplýsinga sem mælt er fyrir um í Schengen-samningnum og tilskipun 95/46/EB. Hvort notaðar eru dreifingarleiðir Interpol fer eftir ákvæðum eða málsmeðferð í hverju ríki.

[en] The Sirene bureau of the issuing Member State shall decide whether to pass information on to third States (authorisation, diffusion means and channel). In so doing the Sirene bureau shall observe the personal data protection provisions laid down in the Schengen Convention and Directive 95/46/EC. Use of the Interpol channel will depend on national provisions or procedures.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um breytingu á SIRENE-handbókinni

[en] Commission Decision of 22 September 2006 on amending the Sirene Manual

Skjal nr.
32006D0758
Aðalorð
dreifingarleið - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira