Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Interpol-dreifingarsvæði
ENSKA
Interpol diffusion zone
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Með hliðsjón af forgangi skráninga í Schengen-upplýsingakerfinu gagnvart skráningum Interpol skal takmarka skráningar Interpol við undantekningartilvik (þ.e. þegar ekki er kveðið á um það í samningnum eða frá tæknilegu sjónarmiði að færa skuli skráninguna inn í Schengen-upplýsingakerfið, eða þegar ekki eru fyrir hendi allar nauðsynlegar upplýsingar til að stofna skráningu í Schengen-upplýsingakerfinu). Hliðstæðar skráningar í Schengen-upplýsingakerfi og fyrir milligöngu Interpol innan Schengen-svæðisins eru ótækar. Skráningum, sem er dreift eftir samskiptaleiðum Interpol og ná einnig yfir Schengen-svæðið eða hluta þess (Interpol-dreifingarsvæði 2), skal fylgja eftirfarandi ábending: Svæði 2 að frátöldum Schengen-ríkjunum

[en] Given the priority of SIS over Interpol alerts, Interpol alerts shall be restricted to exceptional cases (i.e. where there is no provision, either in the Convention or in technical terms, to enter the alert in the SIS, or where not all the necessary information is available to form a SIS alert). Parallel alerts in the SIS and via Interpol within the Schengen area are inadmissible. Alerts which are distributed via Interpol channels and which also cover the Schengen area or parts thereof (Interpol diffusion zone 2) should bear the following indication: "Zone 2 except for the Schengen States".

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um breytingu á SIRENE-handbókinni

[en] Commission Decision of 22 September 2006 on amending the Sirene Manual

Skjal nr.
32006D0758
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira