Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráning Interpol
ENSKA
Interpol alert
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Virða skal þá meginreglu að Schengen-skráningar hafi forgang yfir skráningar Interpol og tryggja skal að aðalskrifstofur Interpol í aðildarríkjunum virði einnig þá meginreglu. Þegar Schengen-skráning hefur verið stofnuð skulu öll samskipti sem tengjast skráningunni og tilefni hennar fara um SIRENE-skrifstofurnar. Vilji aðildarríki breyta samskiptaleiðum þarf að hafa um það samráð við hina aðilana fyrir fram. Slík breyting á samskiptaleið getur aðeins átt sér stað í sérstökum tilvikum.

[en] The principle of Schengen alerts taking precedence over Interpol alerts shall be respected and it shall be ensured that the NCBs of Member States comply with this as well. Once the Schengen alert is created, all communication related to the alert and the purpose for its creation, shall be provided by Sirene bureaux. If a Member State wants to change channels of communication, the other parties have to be consulted in advance. Such a change of channel is possible only in special cases.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. september 2006 um breytingu á SIRENE-handbókinni

[en] Commission Decision of 22 September 2006 on amending the Sirene Manual

Skjal nr.
32006D0758
Aðalorð
skráning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira