Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millibankatengsl
ENSKA
correspondent banking relationship
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessar aðgerðir eru m.a. viðbótarviðmiðanir vegna færslu þeirra aðila og rekstrareininga á skrá sem sæta frystingu eigna, sviðsbundnu banni við kaupum á gulli, títangrýti, vanadíumgrýti, sjaldgæfum jarðmálmum, kolum, járni og járngrýti frá Norður-Kóreu, banni við sölu eða afhendingu flugvélaeldsneytis, banni við því að halda áfram millibankatengslum og fyrirtækjum um sameiginlegt verkefni með bönkum og rekstrareiningum sem hafa tengsl við Norður-Kóreu, og viðbótarþvingunarráðstafanir í flutningageiranum.


[en] Those measures include additional criteria for listing persons and entities subject to the asset freeze, sectorial prohibitions concerning the procurement of gold, titanium ore, vanadium ore, rare earth minerals, coal, iron and iron ore from North Korea, prohibitions on the sale or supply of aviation fuel, prohibitions on maintenance of correspondent banking relationships and joint ventures with banks and entities with links to North Korea, and additional restrictive measures in the transport sector.


Skilgreining
[en] arrangement under which one bank provides payment and other services to another bank. Payments through correspondents are often executed through reciprocal accounts (so-called nostro and loro accounts), to which standing credit lines may be attached. Correspondent banking services are primarily provided across international boundaries but are also known as agency relationships in some domestic contexts. A loro account is the term used by a correspondent to describe an account held on behalf of a foreign bank; the foreign bank would in turn regard this account as its nostro account (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/682 frá 29. apríl 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 329/2007 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu

[en] Council Regulation (EU) 2016/682 of 29 April 2016 amending Regulation (EC) No 329/2007 concerning restrictive measures against the Democratic People´s Republic of Korea

Skjal nr.
32016R0682
Athugasemd
Fjallað er um millibankatengsl í Reglum Landsbankans um áreiðanleikakönnun viðskiptavina, https://www.landsbankinn.is/library/Documents/Um-Landsbankann/Reglur_Landsbankans_um_areidanleikakonnun_vidskiptavina_(KYC).pdf

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
correspondent relationship

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira