Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fölsuð mynt
ENSKA
counterfeit coins
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 1338/2001 frá 28. júní 2001 um nauðsynlegar ráðstafanir til að verja evruna gegn fölsunum (3), einkum 5. gr., er kveðið á um greiningu og flokkun á falsaðri mynt hjá innlendu myntgreiningarmiðstöðinni (CNAC) í hverju aðildarríki ESB og hjá Evrópsku tækni- og vísindamiðstöðinni (ETSC). Með reglugerð ráðsins (EB) nr. 1339/2001 (4) er gildissvið 1.-11. gr. reglugerðar (EB) nr. 1338/2001 rýmkað svo að hún taki til þeirra landa sem hafa ekki tekið upp evru sem sameiginlegan gjaldmiðil.

[en] Council Regulation (EC) No 1338/2001 of 28 June 2001 laying down measures necessary for the protection of the euro against counterfeiting (3), and in particular Article 5 thereof, provides for the analysis and classification of counterfeit coins by the Coin National Analysis Centre (CNAC) in each of the EU Member States and by the European Technical and Scientific Centre (ETSC). Council Regulation (EC) No 1339/2001 (4) extends the effects of Articles 1 to 11 of Regulation (EC) No 1338/2001 to the Member States which have not adopted the euro as the single currency.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. október 2004 um að koma á fót Evrópsku tækni- og vísindamiðstöðinni (ETSC) og um samræmingu tæknilegra aðgerða til að verja evrumynt gegn fölsunum

[en] Commission Decision of 29 October 2004 establishing the European Technical and Scientific Centre (ETSC) and providing for coordination of technical actions to protect euro coins against counterfeiting

Skjal nr.
32005D0037
Aðalorð
mynt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira