Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynferðisleg misneyting á börnum
ENSKA
sexual exploitation of children
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 30. mars 2000 um orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um framkvæmd ráðstafana til að berjast gegn kynlífsferðamennsku tengdri börnum ítrekar Evrópuþingið að kynlífsferðamennska tengd börnum sé afbrot, sem er nátengt kynferðislegri misneytingu á börnum og barnaklámi, og fer þess á leit að framkvæmdastjórnin leggi fyrir ráðið tillögu að rammaákvörðun um lágmarksreglur varðandi efnisþætti þessara afbrota.

[en] The European Parliament, in its Resolution of 30 March 2000 on the Commission Communication on the implementation of measures to combat child sex tourism, reiterates that child sex tourism is a criminal act closely linked to those of sexual exploitation of children and of child pornography, and requests the Commission to submit to the Council a proposal for a framework Decision establishing minimum rules relating to the constituent elements of these criminal acts.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2004/68/DIM frá 22. desember 2003 um baráttu gegn kynferðislegri misneytingu á börnum og barnaklámi

[en] Council Framework Decision 2004/757/JHA of 25 october 2004 laying down minimum provisions on the constituent elements of criminal acts and penalties in the field of illicit drug trafficking

Skjal nr.
32004F0757
Aðalorð
misneyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira