Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisþættir afbrota
ENSKA
constituent elements of offences
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að samþykkja lágmarksreglur að því er varðar efnisþætti afbrota, sem felast í ólöglegum viðskiptum með ávana- og fíkniefni og forefni þeirra, til þess að unnt sé að móta sameiginlega stefnu gegn slíkum viðskiptum á vettvangi Evrópusambandsins.

[en] It is necessary to adopt minimum rules relating to the constituent elements of the offences of illicit trafficking in drugs and precursors which will allow a common approach at European Union level to the fight against such trafficking.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2004/757/DIM frá 25. október 2004 um lágmarksákvæði að því er varðar efnisþætti refsiverðs athæfis og viðurlög við ólöglegum viðskiptum með fíkniefni

[en] Council Framework Decision 2004/757/JHA of 25 october 2004 laying down minimum provisions on the constituent elements of criminal acts and penalties in the field of illicit drug trafficking

Skjal nr.
32004F0757
Aðalorð
efnisþáttur - orðflokkur no. kyn kk.