Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aftaka
ENSKA
capital punishment
DANSKA
dødsstraf
SÆNSKA
dödsstraff
FRANSKA
peine de mort, peine capitale
ÞÝSKA
Todesstrafe
Samheiti
[en] death penalty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því er við hæfi að reglur verði settar innan Bandalagsins um viðskipti við þriðju lönd með vörur sem unnt er að nota til aftöku og vörur sem unnt er að nota til pyntinga og annarrar grimmdarlegrar, ómannúðlegrar eða niðurlægjandi meðferðar eða refsingar. Slíkar reglur gegna mikilvægu hlutverki í að auka virðingu fyrir mannslífum og grundvallarmannréttindum og stuðla þannig að verndun almenns siðgæðis. Slíkar reglur skulu tryggja að atvinnurekendur innan Bandalagsins hagnist ekki á viðskiptum sem hvetja til eða stuðla með öðrum hætti að framkvæmd reglna um dauðarefsingar eða um pyntingar og aðra grimmdarlega, ómannúðlega eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu, sem samræmist ekki viðeigandi leiðbeiningum ESB, sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi og alþjóðlegum samningum og sáttmálum.

[en] It is therefore appropriate to lay down Community rules on trade with third countries in goods which could be used for the purpose of capital punishment and in goods which could be used for the purpose of torture and other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment. These rules are instrumental in promoting respect for human life and for fundamental human rights and thus serve the purpose of protecting public morals. Such rules should ensure that Community economic operators do not derive any benefits from trade which either promotes or otherwise facilitates the implementation of policies on capital punishment or on torture and other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment, which are not compatible with the relevant EU Guidelines, the Charter of Fundamental Rights of the European Union and international conventions and treaties.

Skilgreining
líflát, það að að svipta dauðadæmdan mann lífi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1236/2005 frá 27. júní 2005 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyntinga eða annarrar grimmdarlegrar, ómannúðlegrar eða niðurlægjandi meðferðar eða refsingar

[en] Council Regulation (EC) No 1236/2005 of 27 June 2005 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment

Skjal nr.
32005R1236
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira