Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjálfun til hryðjuverka
ENSKA
training for terrorism
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Hvatning til hryðjuverka á opinberum vettvangi, liðssöfnun til hryðjuverka og þjálfun eru afbrot af ásetningi. Því er ekkert í þessari rammaákvörðun sem má túlka á þann veg að ætlunin sé að draga úr eða takmarka miðlun upplýsinga í vísinda-, fræða- eða upplýsingaskyni. Framsetning róttækra, ádeilukenndra eða umdeildra sjónarmiða í opinberri umræðu um viðkvæm pólitísk málefni, þ.m.t. hryðjuverk, fellur ekki undir þessa rammaákvörðun, né heldur, nánar til tekið, skilgreiningu á hvatningu til hryðjuverka á opinberum vettvangi.

[en] Public provocation to commit terrorist offences, recruitment for terrorism and training for terrorism are intentional crimes. Therefore, nothing in this Framework Decision may be interpreted as being intended to reduce or restrict the dissemination of information for scientific, academic or reporting purposes. The expression of radical, polemic or controversial views in the public debate on sensitive political questions, including terrorism, falls outside the scope of this Framework Decision and, in particular, of the definition of public provocation to commit terrorist offences.

Skilgreining
[is] það að veita tilsögn í gerð og meðferð sprengiefnis, skotvopna eða annarra vopna eða eitraðra eða hættulegra efna eða í öðrum tilteknum aðferðum eða tækni í því skyni að fremja eitthvert þeirra brota, sem um getur í a- til h-lið 1. mgr. 1. gr., vitandi það að verkþekkingunni, sem miðlað er, á að beita í þeim tilgangi (32008D0919)

[en] providing instruction in the making or use of explosives, firearms or other weapons or noxious or hazardous substances, or in other specific methods or techniques, for the purpose of committing one of the offences listed in Article 1(1)(a) to (h), knowing that the skills provided are intended to be used for this purpose

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/919/DIM frá 28. nóvember 2008 um breytingu á rammaákvörðun ráðsins 2002/475/DIM um baráttuna gegn hryðjuverkum

[en] Council Framework Decision 2008/919/JHA of 28 November 2008 amending Framework Decision 2002/475/JHA on combating terrorism

Skjal nr.
32008D0919
Aðalorð
þjálfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira